GLÆPATÖLUR LÖGGUNNAR
Árið 2016 bárust 2.939 tilkynningar vegna þjófnaðar á höfuðborgarsvæðinu og hafa þær ekki verið færri síðan 2007. Tilkynnt kynferðisbrot á höfuðborgarsvæðinu til lögreglunnar á árinu 2016 voru 277...
View ArticleÚTVARPSSTJARNA RÍKISINS
Óskastundin heitir útvarpsþáttur Svanhildar Jakobsdóttur á Rás 1 fyrir hádegi á föstudögum. Þar les Svanhildur upp kveðjur hlustenda til vina og ættingja sem bæði berast rafrænt og með frímerkjum og...
View ArticleGAMAN HJÁ GRAY LINE
Þorkell Guðmundsson ráðgjafi hjá PwC og Hafsteinn Einarsson ráðgjafi hjá PwC ásamt Elínu Hlíf Helgadóttur, mannauðsstjóra Gray Line á Íslandi, sem tók við viðurkenningarskjalinu fyrir hönd...
View ArticleKONFEKTNÁMSKEIÐ Á MIDI.IS
Farið er að selja miða á konfektsnámskeið á midi.is. Allt hráefni er innifalið. – Um námskeiðið: Farið er í alla grunnþætti konfektgerðar s.s. gerð fyllinga, steypingu í konfektform og temprun á...
View ArticleFALLEGASTA ÞORP Í HEIMI
Rothenburg í Þýskalandi er fallegasta þorp í heimi að mati veftímaritsins Bright Side sem birtir Topp 20 lista þar sem má finna eitt þorp á Grænlandi, annað í Færeyjum en ekkkert frá Íslandi – sjá hér!
View ArticleSANDGARÐUR?
Um helgina kusu íbúar Sandgerðis og Garðs um sameiningu og var hún samþykkt í báðum sveitarfélögunum. Meiri sameiningarhugur var í Garðsbúum en Sandgerðingum, 71,5% í Garði en 55% í Sandgerði....
View ArticleKÚLULÁNADROTTNING PASSAR AURANA
Borist hefur póstur: — Jónas Kristjánsson, hinn róttæki orðhákur samfélagsmiðlanna, hefur sett saman sína uppáhaldsstjórn og hún er svona: Sjá hér! Athygli vekur að Jónas setur kúlulánadrottningu í...
View ArticleUPPÞOT Á HJÓLBARÐAVERKSTÆÐUM
“Það var allt kreisí hér í biðröðinni fyrir og um helgina. Fólk reifst og skammaðist þannig að nú verður bara að bóka tíma hjá okkur. Næsti lausi tíminn er eftir hádegi á fimmtudaginn,” sagði...
View ArticleFRIÐARVON GAUJA LITLA
1. nóvember síðastliðinn var afhjúpaður minnisvarði eftir rússneska listamanninn og myndhöggvarann Vladimir Alexandrovich Surovtsev á Hernámssetrinu hjá Gauja litla að Hlöðum í Hvalfirði. Þessi...
View Article50 STÖRF FLUTT ÚR BREIÐHOLTI
Hestháls. Fréttaritari í Mjódd: — Búið er að taka ákvörðun um að flytja skrifstofur Strætó í Mjódd á Hestháls og á Strætó, eins og fyrirtækið legur sig, að vera sameinað á einum stað síðla árs 2018....
View Article