Síðdegis í dag hitti svartur köttur fyrir litla mús á Bárugötunni í Reykjavík og létu bæði vel að hvort öðru um tíma þangað til harka færðist í leikinn.
Köttturinn gerði árás en þá skaust músin inn í holu í vegg sem var of lítil fyrir köttin og slapp.
Músin fór ekki í jólaköttinn - en það eru tvær vikur til stefnu.