Veiðar við höfnina hafa löngum verið vinsælar meðal Pólverja sem hér búa - og þeir eru ekki fáir.
Nú eru Faxaflóahafnir búnar að setja upp bannskilti; líka á pólsku.
Hvers vegna?
Varla gengur á kvótann hjá stórútgerðunum eða hvað?
Þetta virðist einfaldlega fantaskapur, það eru engin rök fyrir að banna bryggjuveiðar, þetta er stundað um allt land.