Reykvíski tískujöfurinn Sævar Karl hefur snúið sér að málaralist með góðum árangi og opnar í byrjun mars sýninguna Colourful Nude, Litrík Nekt, á vínbarnum Toskana Weinhandlung & Weinbar í Reichenbachstrasse í Munchen í Þýskalandi.
Á Sævari Karli sannast það að sá sem hefur slegið í gegn á einu sviði getur það líka á öðru.
Allir velkomnir.