Stjórnendur eins vinsælasta útvarpsþáttar í Finnlandi, sem einnig er sendur út í mynd, fengu nakta veðurfréttakonu til að segja veðurfréttirnar og allt varð vitlaust þó veðrið breyttist svo sem ekkert.
Þátturinn heitir Aamulypsi og er sendir út á morgnana með útvarpsmönnunum Jaajo Linnonmaa, Anni Hautala and Juha Perälä en veðurfréttakonan heitir Laine Bruce og henni var ekkert kalt.