Sjónvarpsfréttamaðurinn Ágúst Ólafsson hefur um áratugaskeið sinnt landsbyggðinni vel og þar er hann á heimavelli.
Hann gerði sér dagamun í kvöld, snaraði fram kvöldverði sem hann kallar “Þjóðlegur fössari” og myndin skýrir sig sjálf.
Með þessu drekkur hann ítalskt rauðvín sem víða er fáanlegt til sveita núorðið.