$ 0 0 Þessi sænski skopmyndateiknari hendir á lofti mestu þverstæðu mannlegs lífs sem er að fólk fæðist til til að deyja. En það eru dagar þarna á milli – ekki gleyma því.