“Viltu gíska hvað þetta kostaði?” spyr útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns og birtir mynd af einhverju smáræði sem hann keypti í Hagkaup. “Held að velferðaráðuneytið þurfi að endurskoða innkaupsviðmiðin,” bætir hann svo við.
Og hvað ætli þetta hafi kostað?
4.200 krónur.