—
Vegna fréttar um flutning dægurstjörnunnar Ellýjar Ármanns í Þykkvabæinn þar sem hún segist aðeins vera 45 mínútur að keyra til Reykjavíkur skal tekið fram að vegalengdin á milli staðanna er 106 kílómetrar þannig að Ellý ekur þá á 141 kílómetra hraða – með engu stoppi.