Nú þegar Bretar eru farnir að undirbúa brotthvarf sitt ú Evrópusambandinu breytist margt, til dæmis vegabréfin.
Bresk vegabréf voru blá hér áður fyrr, kóngablá líkt og þau íslensku, en urðu rauð þegar Bretar gengu í Evrópusambandið. Nú er stefnt að því að þau verði blá aftur 2019.
Sjá frétt hér.