Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra fékk páskaegg og málshátt og segir:
“Á síðasta ríkisstjórnarfundi fyrir páska var lítið páskaegg fyrir hvern ráðherra. Fyrst kannaði ég hvort í því væri nokkurt sælgæti, en það var sama hvað ég hristi það, í því var ekki svo mikið sem einn karamella. Allir létu þó freistast af súkkulaðinu og ég síðastur. I lok fundar lásu allir sinn málshátt, en ég var þó tregur til. Og hvaða málshátt skyldi fjármálaráðherra svo hafa fengið?”
Sjá mynd.