Stjórnarflokkarnir raða nú fyrrverandi þingmönnum á ríkisjötuna. Ragnheiður Ríkharðsdóttur er væntanlegur formaður stjórnar RÚV og hún er líka orðinn formaður safnsins á Gljúfrasteini, enda stutt að fara. Sigurður Kári Kristjánsson fyrrverandi þingamaður er kominn í bankráð Seðlabankans og Illugi Gunnarsson orðinn stjórnarformaður Byggðastofnunar.
Fylgist með.