$ 0 0 Það hallar undir flatt, umferðarskiltið á horni Bergþórugötu og Vitastígs. Breytist merkingin þegar það hallar svona? Er biðskylda enn í gildi?