![tobba 1]()
Dægurstjarnan Tobba Marinós og Karl Sigurðsson, baggalútur og fyrrum borgarfulltrúi, eru að flytja ásamt dótturinni af Ránargötunni í 101 Reykjavík þar sem þau hafa búið í fjölbýlishúsi um árabil.
Þau hafa gert kauptilboð í aðra eign og stærri með fyrirvara og málið skýrist á næstu dögum.