Þegar kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er búinn að gera sjónvarpsþáttaröðina um Bjart í Sumarhúsum ætti hann að gera aðra um Vigdísi Finnbogadótturr og fá Helen Mirren til að leika aðalhlutverkið.
Helen Mirren er frábær leikkona sem brillerar nú á hverju kvöldi í danska Ríkissjónvarpnu í Prime Suspect þar sem tilburðir hennar minna oft á Vigdísi á árum áður. Þær eru líkar týpur.
Sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi með Helen Mirren yrði alheimssmellur.