$ 0 0 Þau voru alveg mjallhvít þegar þau liðuðust niður Laugaveginn í dag undir tónlist sem kom úr transistortæki sem þessi lengst til hægri hafði um öxl líkt og tösku.