Við stöðumælastaur á yfirbyggðu bílastæði á horni Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs er krónum hent í massavís þegar bílstjórar að leita í vösum sínum að skiptimynt. Þeir nenna ekki að setja þær aftur í vasann heldur henda á stéttina eins og hér má sjá.
Ein króna er ónýtur gjaldmiðill – ekki til neins.