Eigandi Kjarvalshússins á Seltjarnarnesi, athafnamaðurinn Oliver Luckett, gekk að eiga sinn heittelskaða, Scott Guinn, á Hótel Borealis á Efri Brú í Grímsnesi um helgina.
Brúðkaupsveislan var haldin í hlöðunni og meðal gesta var leikkonan Lindsey Lohan.
Fjallað var um Hótel Borealis hér undir fyrirsögninni Staður draumabrúðkaupsins.