Fegrunarnefnd Reykjavíkur valdi þetta hús það fallegasta í bænum og sama gilti um garðinn og umgjörð alla á átttunda áratugnum þegar Þórður Eydal Magnússon prófessor í tannréttingum var búin að koma sér þar fyrir ásamt fjölskyldu sinni en hann lét byggja húsið.
Nú er Fáfnisnes 3 í Skerjafirði til sölu; 244 fermetrar á 125 milljónir.
Væntanlegur kaupandi fær Davíð Oddson sem nágranna því hann býr í þarnæsta húsi í sömu götu.