Þjóðinni er létt. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra er komin á fljúgandi flótta með hugmyndir sínar um að láta fimm og tíuþúsundkallana hverfa bæði úr svarta hagkerfinu og hvíta.
Benedikts verður líklega lengst minnst fyrir þessa tilraun sína nema honum detti eitthvað snjallara í hug alveg á næstunni.
(mynd / waage)