Verið er að reisa hús í burstabæjarstíl í bakgarði gömlu Asíu þar sem Joe & the Juice er nú á Laugavegi.
Hvað á að vera þarna?
“Held að það sé veitingastaðurinn Gló,” segir iðnaðarmaður á staðnum og vel líklegt þar sem Gló er í eigu sömu aðila og eiga Joey & The Juice – svo ekki sé minnst á Dominos.