(Þessi frétt birtist hér fyrir nákvæmlega þremur árum):
—
Freysi litli var að leika sér með vinkonu sinni úti á túni á Snæfellsnesi um helgina.
Þau höfðu gaman af kríunum sem voru þarna um allt – en svo syrti í álinn.
Kríurnar gerðu árás og Freysi litli átti fótum sínum fjör að launa eins og hér sést.