Úr samgöngudeildinni:
—
Rekstur strætó hefur gengið vel á þessu ári en þó hefur ýmislegt komið upp á sem kallar á aukinn útgjöld meðal annars aukin útgjöld vegna lífeyrismála og hækkunar á launum.
Strætógjaldið átti samkvæmt fjárhagsáætlun að hækka um 8 prósent á árinu en hækkaði aðeins um 4 prósent þann 3.janúar. Kunnugir sem þekkja til reksturs Strætó telja að mjög líklegt sé að fargjaldið hækki um 4 prósent þann 1.september næstkomandi.