“Ég hef mjög einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta. Fötin frá Sævari Karli.”
Þannig auglýsti Sævar Karl klæðskeri í sjónvarpi á sínum tima og allir tóku eftir.
Nú er ekki lengur neinn Sævar Karl í Bankastræti en hann sneri sér að myndlist og opnar sýningu hjká Ófeigi gullsmiði á Skólavörðustíg á fimmtudaginn undir heitinu:
My Models / Mein Akt
Allir velkomnir milli fimm og sjö.