Þetta er bíltúr helgarinnar, næsta föstudag frá Reykjavík á Selfoss að sjá og heyra Björgvin Halldórsson syngja og leika öll sín bestu lög.
Björgvin og hljómsveit hans verða í hátíðartjaldinu á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi á föstudagskvöldið þar sem einstakur ferill hans verður rifjaður upp, allt frá því hann var kjörinn Poppstjarna Íslands 1969 til dagsins í dag með viðkomu í lögum frá HLH, Brimkló, Lónlí Blú Bojs, Sléttuúlfunum, Íslandslögum osfrv.
Tryggið ykur miða í tæka tíð í Bónus á Selfossi, 2.500 krónur í forsölu, 3.500 krónur við dyr.