Valgeir Sigurðsson, fyrrum veitingamaður í Cockpit-Inn í Luxemborg og síðar framleiðandi Svarta dauða í líkkistu í brennivínsformi, hefur hafið innflutning á litlum þriggja hjóla rafmagnstækjum með burðargetu líkt og Íslendingar hafa séð í fréttamyndum frá Asíu.
Valgeir var að taka á móti heilum gámi frá Kína og síðan er allt skrúfað saman á Siglufirði og sent og selt út og suður.
Meira seinna.