Úr upplýsingadeildinni:
—
Hjólastígurinn a Suðurgötu er orðinn að vinsælu bílastæði.
Þar þarf ekkert að borga og stutt í bæinn.
Bílaleigubílar með erlendum ferðamönnum eru i meirihluta.
Þar á meðal eru Campers.
Sem bjóða þá líklega upp á ódýrustu gistinguna i 101.