Knattspyrnustjarnan Rúnar Kristinsson er á leið heim til Íslands eftir brottrekstur sem þjálfari belgíska úrvaldsdeildarliðsins Lokeren fyrir skemmstu. Eftirfarandi samræður áttu sér stað í heita pottinum í sundlauginni í Breiðholti í dag:
—
Maður 1: Ætli hann verði ekki gerður að yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. Það væri fengur í því.
Maður 2: Hann hlýtur að fá það djobb ef hann sækist eftir því. Hann getur reyndr fengið hvað sem hann vill.
Maður 1: FH ræður hann kannski. Það væri sterkt.
Maður 2: Eða KR. Þar halda menn reyndar að það sé sjálfgefið að han snúi aftur þangað.
Maður 1: Rúnar er alveg toppmaður.
Maður 2: Það má nú segja.