Fréttaskeyti frá Öldu Elisu Andersen
—
Heyrst hefur að þau Freyja Steingrímsdóttir (28) og Garðar Þór Þorkelsson (28) séu án ef bestu veislustjórar norðan Alpafjalla og þótt víðar væri leitað.
Um þessar mundir stýra þau giftingarveislu hjá Natani Frey Guðmundssyni (28) stjórnamálafræðingi og Sóleyju Ásgeirsdóttur (28) starfsmanni FAO (Matvælastofnum Sameinuðu þjóðanna) en þau kynntust öll þegar þau stunduðu nám við Kvennaskólann í Reykjavík.
Við sendum þeim þakkir fyrir vel unnin störf og brúðhjónunum til hamingju með daginn.