$ 0 0 Kvikmyndin Vetrarbræður eftir Hlyn Pálmason verður frumsýnd sem opnunarmynd RIFF/Reykjavik International Film Festival þann 28. september. Plakatið er heiðurstilvísun í verk Sigurðar Guðmundssonar myndlistarmanns, Fjallið, frá 1980.