![bjarni ben fun]()
Margir hafa lýst eftir Bjarna Bendiktssyni forsætisráðherra á samfélagsmiðlum til að fá viðbrögð hans við lögbanni sýslumanns á fréttaflutning Stundarinnar um Glitni.
Nú jefur verið auglýstur opinn fundur með Bjarna klukkan 20:00 í kvöld í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
Búist er við fjölmenni.