Halla Signý Kristjánsdóttir, nýr þingmaður Fransóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, er systir Jóhannesar Kristjánssonar eftirhermu sem ferðast hefur um landið með Guðna Ágústssyni, fyrrum formanni Framsóknarfloksins, með skemmtiatriði sem hafa gengið vel í almenning.
Eitt leiðir af öðru.