![moska 1]()
Almenn ánægja virðist ríkja með teikningar af mosku múslima sem rísa á í Sogamýri og Íris Dröfn Kristjánsdóttir veit hvers vegna og segir:
Moskan verður mun heppilegri í útliti en ég þorði að vona. Minnir óneitanlega á Teletubbies þar sem allir eru vinir óháð húðlit og kynhneigð.