Þessi silfurlitaði Benz er til sölu hjá Bílfangi á Höfða á eðins 290 þúsund krónur.
Svínvirkar að miklu leyti en meiru skiptir að þetta er bíll með sögu. Þarna hafa margir viðskiptasamningar verið gerðir, hugmyndir kviknað, mikið hlegið en aldrei grátið.
Kjörinn bíll fyrir þá sem vilja ekki eyða of miklu í farartæki en aka samt um með stæl.
Gæði án tilgerðar.