$ 0 0 Augu almennings beinast nú að þessu húsi í Mosfellsbæ sem Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff keyptu fyrir nokkrum árum og hefur staðið autt síðan. Verður flutt í það að afloknum forsetakosningum í sumar? Eða ekki?