Quantcast
Channel: Eiríkur Jónsson » Langar fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053

KRYDDSÍLDINNI RÆNT

$
0
0

Í fyrsta sinn í 25 ára sögu Kryddsíldarinnar á Stöð 2 á Gamlársdag var hún ekki í höndum fréttastofu Stöðvar 2 heldur sett í hendur dagskrárdeildar stöðvarinnar.

Í stað þrautþjálfaðra fréttamanna, líkt og fyrrum, var Logi Bergmann Eiðsson þáttastjórnandi sestur í forsæti ásamt aðstoðarkonu og spurði stjórnmálaforingja dagsins spjörunum úr.

Er kurr meðal fréttamanna Stöðvar 2 vegna þessa en þeir kenna nýjum stjóra á 365 miðlum um – Jóni Gnarr.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053