![beam3]()
“Pabbi orðinn poppari,” segir Kolfinna Baldvinsdóttir um föður sinn, Jón Baldvin Hannibalsson fyrrum utanríkisráðherra, sem tók lagið á sveitakránni Kríunni og rappaði þar Það mætli mín móðir eftir Egil Skallagrímsson.
Sveitakráin Krían er í Hraungerðishreppi skammt untan við Selfoss.
![jon b]()