$ 0 0 Þessir túristar hafa fengið röng skilaboð um notkun fótabaðsins út á Seltjarnarnesi sem er útilistaverk eftir Ólöfu Nordal. Þarna á fólk að sitja og lauga fætur sína en ekki afklæðast öllu og skella sér á kaf. Myndin er tekin í dag.