Frá fréttaritara okkar í Hafnarfirði:
ooo
Fjársvikarinn Halldór Viðar Hafsteinsson sem nú kallar sig Aldo Viðar Bae, býr í þessu húsi í Skipalóni í Hafnarfirði ásamt foreldrum sínum. Bróðir hans og samstarfsmaður til langs tíma, Engilbert Hafsteinsson, býr síðan ekki langt frá.
ooo
Sjá umfjöllun Kvennablaðsins um Halldór (eða Aldó) hér – smellið!