Það var mikið um dýrðir í Lágafellskirkju á laugardaginn þegar Jón Magnússon lögmaður gekk að eiga Margréti Þórdísi Stefánsdóttur á gamla ættarsetri Thorsaranna í Mosfellsveit en brúðurinn er afkomandi þeirra í móðurætt.
“Við erum í sjöunda himni og þetta á að endast,” sagði Jón glaður í bragði en þetta var þriðja brúðkaup hans og annað hennar.