$ 0 0 Spákonan Sigga Kling mætti á kosningafund hjá sjálfstæðismönnum í Suðvesturkjördæmi og hitti þar Bjarna Benediktsson formann flokksins og fjármálaráðherra. Spákonan var klædd í íslensku fánalitina og spáði fyrir ráðherrann: “Þetta fer allt vel.”