Á leiðinni í bókabúðir er bók sem ber nagnið Vald án eftirlits. Bókin er bláköld lýsing á vinnubrögðum Seðlabankans í þremur málum:
Asertamálinu, Úrsúsmálinu og Samherjamálinu.
Bókin er sláandi heimild um hvernig gjaldeyriseftirliti Seðlabankans hefur verið misbeitt. Enginn sök fannst í öllum þessum málum þrátt fyrir viðamiklar aðgerðir, kyrrsetningar og húsleitir.
Ekki er talið líklegt að þessi bók verði á óskalista Más Guðmundssonar seðlabankastjóra. Höfundur er Björn Jón Bragason sagnfræðingur.