Svona verður ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur þegar hún loks verður mynduð í desember 2016:
—
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Steingrímur J. Sgfússon atvinnumálaráðherra
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir innanríkisráðherra
Smári McCarthy menntamálaráðherra
Óttarr Proppé utanríkisráðherra
Björn Valur Gíslason velferðarráðherra
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra
Birgitta Jónsdóttir forseti Alþingis
—
ps. kannski kemur Þorsteinn Víglundsson inn fyrir Björtu í Framtíðinni þannig að Viðreisn fái þrjá ráðherra eða þá Hanna Kristín Friðriksson.