Eins og sjá má í nýrri ensk-íslenskri orðabók er íslenskan undarlegt tungumál og margslungið.
Eins og þegar fólk er að spila veiðimann og spyr: Áttu áttu?
Eða þegar Sverrir Stormsker segir í sumarbyrjun: Faðir vor – það er vor.
Og stundum heitir Egill Agli.
Hvernig eiga útlendingar að geta lært íslensku?