$ 0 0 Traktorar hafa stækkað mikið á síðustu árum, svo mjög að undrun vekur á landbúnaðarsýningum víða um heim. Flestir kannast við þann litla klassíska en sá stóri gæta valtað yfir heilu hlöðurnar.