SONUR BENSA MEÐ BORÐSPIL
Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts í Viðreisn, hefur framleitt borðspil, nokkurs konar íslenska útgáfu af Scrabble sem heitir Krafla. Jóhannes lætur ekki þar við sitja heldur hefur framleitt...
View ArticleLEIÐINDI HROSSAÞJÓFS
Sveinn Björnsson og bækurnar tvær. Bókin Forystufé eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp er að verða tískubókin í jólabókaflóðinu í endurútgáfu. Hún er þó aðeins svipur hjá sjón í samanburði við aðra bók...
View ArticleFYRRUM FRÉTTASTJÓRI Í FERÐAÞJÓNUSTU
Breki Logason, fréttastjóri Stöðvar 2 um skeið, hefur söðlað um og stofnað ferðaþjónustufyrirtæki með bræðrum sínum. “Við erum með jeppa og keyrum með túrista Gyllta hringinn og svoleiðis. Einhver...
View ArticleKRÓNPRINS ATVINNULÍFSINS FANNST Á SKRIFSTOFU FORMANNSINS
Halldór Benjamín, Björgólfur og Þorsteinn Viglundsson. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er verið að ganga frá ráðningu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, starfi sem losnaði þegar Þorsteinn...
View ArticleHVAÐ ER Í GANGI MEÐ RÚV?
Áhyggjufullur útvarpshlustandi hringdi og stóð út úr honum bunan: — Nú er verið að moka utan af grafhýsi Ríkisútvarpsins við Efstaleiti, búið að fjarlægja eða færa upp á húsið móttökuskermana og...
View ArticleBYLTINGARDAGATALIÐ 2017 KOMIÐ ÚT
Byltingardagatal fyrir árið 2017 er komið út, í tilefni af 100 ára afmæli Októberbyltingarinnar, tekið saman af Vésteini Valgarðssyni. Að útgáfunni standa Alþýðufylkingin, DíaMat, Menningar- og...
View ArticleDESEMBER Í FYRRA
Beita þurfti stórtækum vinnuvélum í baráttunni við snjóinn í fyrra. Þessar myndir voru teknar á Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur 4. desember í fyrra. Nú er 13. desember, rúmu ári síðar, götur...
View ArticleSITJA FYRIR FÓLKI Í SKJÓLI MYRKURS
Stöðumælavörður no. 104 hjá Bílastæðasjóði sýndi ótrúlegt snarræði þegar honum tókst að sekta ökumann sem lagt hafði við suðurhlið Dómkirkjunnar í þrjár mínútur á meðan hann skaust inn í...
View ArticleEVRAN Í RÚMFATALAGERNUM 499 KRÓNUR
“Rúmfatalagerinn, aðeins ódýrari” er auglýst stíft en það á ekki alltaf við eins og hér má sjá á jólakúlum sem seldar eru í versluninni á 499 krónur þó svo verðmiði sýni eina evru sem jafngildir 113...
View ArticleATHUGASEMD FRÁ RÚMFATALAGERNUM
Borist hefur athugasemd frá Rúmfatalagernum vegna fréttar hér undir fyrirsögninni: Evran í Rúmfatalagernum 499 krónur: — Sæll Eiríkur, Við sáum fréttina hjá þér og fórum strax í að kanna málið....
View ArticleFL GROUP DROTTNINGIN ORÐUÐ VIÐ LANDSBANKANN
Ragnhildur og Hannes Smárason meðan allt lék í lyndi. Velþekktur hópur fjáraflamanna í íslensku viðskitpalífi vinnur nú að því að Ragnhildur Geirsdóttir verði gerð að nýjum bankastjóra Landsbankans....
View ArticleRÉTT ÍMYND SAMFYLKINGAR
Stjórnmálaskýring markaðsdeildarinnar: — Eftir afhroð Samfylkingarinnar í kosningunum lá fyrir að taka þyrfti á þeim ímyndarvanda sem skapaðist við það að þessi stóri flokkur var orðinn minnsti...
View ArticleBRAST Í GRÁT Á ALÞINGI
Björt Ólafsdóttir þingkona Bjartrar framtíðar brast í grát á Alþingi og lýsir tilfinningum sínum þannig: “Ég hef aldrei áður grátið í þingsal. En jómfrúarræðan hennar Nichole Leigh Mosty var svo mikið...
View ArticleÁHUGI Á BRÚNEGGJUM – VILJA KAUPA
Björn í Brúneggjum. “Við erum að vinna í okkar málum frá degi til dags eins og gefur að skilja en það hafa ýmsir aðilar haft samband við okkur og vilja kaupa fyrirtækið,” segir Björn Jónsson,...
View ArticleÁSDÍS RÁN MEÐ SAMA LÍFVÖRÐ OG SIGMUNDUR DAVÍÐ
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, aðalmaður Framsóknar og flugvallarvina í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar, er þekktur sem víkingur og jólasveinn og vakti athygli á flokksþingi Framsóknarflokksins í haust...
View ArticleGÖTUSÓPUN Í DESEMBER Á AKUREYRI
Þingvallastræti í morgun. Alla daga í þessari viku hefur verið unnið að því að sópa götur í bænum með það fyrir augum að sporna gegn svifryksmengun. Að slík „vorverk“ séu unnin í desember á Akureyri...
View ArticleÁSBJÖRN MISSIR PRINCE POLO
Ásbjörn Ólafsson og "gullkexið" hans. Úr viðskiptadeildinni: — Þau tíðindi hafa orðið að gamalgróin heildsala Ásbjörn Ólafsson er búinn að tapa Prince Polo til innflutningsrisans Innnes vegna erlenda...
View ArticleÞESS VEGNA KOMA TÚRISTARNIR
Í umræðunni um allt of marga ferðamenn og allt of miklar gjaldeyristekjur virðist okkur Íslendingum stundum hætt við að gleyma að spá í hvers vegna ferðamennirnir vilja yfirhöfuð koma hingað. Málið er...
View ArticleHETJUHOMMINN SNÝR AFTUR
Forsíða Séð & Heyrt í nóvember árið 2009 vakti mikla athygli. Þar kom fram að manni sem er samkynhneigður var meinað að syngja í kór Fíladelfíu vegna kynhneigðar sinnar. Í kjölfarið skapaðist...
View ArticleTRAKTORAR STÆKKA
Traktorar hafa stækkað mikið á síðustu árum, svo mjög að undrun vekur á landbúnaðarsýningum víða um heim. Flestir kannast við þann litla klassíska en sá stóri gæta valtað yfir heilu hlöðurnar.
View Article