Ein skærasta pólitíska stjarna Framsóknarflokksins um áratugaskeið, Vigdís Hauksdóttir, ætlar að hætta á Facebook. Þetta tilkynnti hún í áramótakveðju til stuðningsmanna sinna rétt í þessu:
”Kæru ættingjar og vinir – ég þakka samveruna á árinu sem er að líða og jafnframt óska ég ykkur gleðilegs nýs árs sem senn heilsar með nýárssól
- ég er komin í pásu hér á facebook um óákveðinn tíma.”