![jon speki]()
“Þetta er eitt það mikilvægasta sem ég hef lært,” segir athafnamaðurinn Jón Ólafsson og birtir póster af sjálfum sér og lærdómnum.
—
Undirbúningur er lykill –
aldrei ganga inn fyrir dyr til fundar
nema vita
hvernig þú ætlar að fá “já”.
—
En hvernig fer maður að því að vita það?