Atli Heimir Sveinsson, eitt mesta tónskáld sinnar samtíðar, fékk sér hressingu á Joe & The Juice og las Morgunblaðið á meðan.
Þarna mættust tveir tímar, græni djúsinn og gamli Mogginn og Atli Heimir kunni vel að meta veitingarnar að sögn sonar hans sem tók myndina.
Hér eru Smávinir fagrir eftir Atla Heimi við ljóð Jónasar Hallgrímssonar: