Fáir, ef þá einhver, hefur unnið hug og hjarta íslensku þjóðarinnar eins og Dorrit Moussaieff. Aldrei heyrist henni hallmælt af nokkrum manni, hundar og kettir nefndir í höfuð henni og jafnvel hestar og hún á afmæli í dag, 67 ára, og þar með orðin löggildur ellilífeyrirþegi.
Hún er án hliðstæðu í íslensku samfélagi frá landnámi.